heimasíða-03.jpg

Samtök
vísifjárfesta
í nýsköpun

Framvís - Samtök vísifjárfesta er samstarfsvettvangur engla- og vísifjárfesta sem vinna að því að efla vistkerfi vísifjárfestingar á Íslandi. Samtökin starfa náið með hinu opinbera að stefnumótun og stuðla að vönduðum vinnubrögðum með fræðslu, upplýsingagjöf og gagnasöfnun.

HEIMASIDA-MYND-02 (1).png

Morgunráðstefna Framvís 2022

Þann 3. febrúar 2022 standa Framvís - Samtök vísifjárfesta, fyrir morgunráðstefnu í Grósku - suðupotti nýsköpunar. Nýtum tækifærið til að koma saman og efna til mikilvægrar umræðu um vísifjárfestinga og þau tækifæri sem felast í nýsköpun.
03. feb., 08:30 – 12:30
Reykjavík,
Gróska