Fyrrum viðburðir Framvís
Morgunráðstefna Framís 2019
Nú er tækifæri! Nýsköpun - besta fjárfesting til framtíðar
Þann 5. desember 2019 stóðu Framís - Samtök framtaksfjárfesta fyrir morgunverðarráðstefnu í Veröld - Húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 1
Flutt voru stutt erindi sem vörpuðu ljósi á tækifærin sem felast í fjárfestingu í nýsköpun með því að sýna fram á að það er ekki bara mikilvægt heldur einnig arðbært.
---------------- DAGSKRÁ ----------------
08:30 - 09.00 Léttur morgunverður
09:00 - 11:00 Dagskrá
-- Þórdís K. R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra
-- Cheryl Cheng, Partner hjá BlueRun Ventures
-- Guðmundur Kristjánsson, stofnandi Lucinity
-- Ívar Kristjánsson, meðstofnandi 1939 Games
-- Stefanía B. Ólafsdóttir, meðstofnandi Avo
-- Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs
-- Kristinn Árni L. Hróbjartsson, ritstjóri Northstack
Panelumræður:
-- Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris
-- Svana Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Frumtak Ventures
-- Kjartan Ólafsson, englafjárfestir
-- Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs
-- Ari Kristinn Jónsson, Rektor Háskólans í Reykjavík
Fundarstjóri var Helga Valfells, stjórn Framís
Framís þakkar öllum kærlega fyrir komuna.













Morgunráðstefna Framís 2018
Byggjum öflugt vistkerfi fyrir framtaksfjárfestingar
Þann 1. nóvember 2018 stóðu nýstofnuð Samtök framtaksfjárfesta, Framís, fyrir morgunverðarráðstefnu í Björtuloftum, Hörpu.
Innlendir og erlendir aðilar sem þekkja vel til framtaksfjárfestinga fluttu stutt erindi um efnið, vörpuðu ljósi á erlendar fyrirmyndir, vöktu athygli máls á styrkleikum íslensks umhverfis og bentu á svigrúmi til umbóta. Hér að neðan má finna dagskrá ráðstefnunnar.
---------------- DAGSKRÁ ----------------
08:30 - 09.00 Léttur morgunverður
09:00 - 11:00 Dagskrá
-- Þórdís K. R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra
-- Matias Kaila, sjóðasjóri Tesi, Finnlandi
-- Guðrún Inga Ingólfsdóttir, eignastýring Gildi
-- Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga
-- Kristinn Árni L. Hróbjartsson, ritstjóri Northstack
-- Riad Sherif, forstjóri Oculis
Fundastjóri var Helga Valfells, stjórn Framís









