Stjórn Framvís skipa sjö aðilar með áralanga reynslu af vísifjárfestingum á Íslandi sem og erlendis og eiga það sameiginlegt að vilja skapa sterkara og betra umhverfi til vísifjárfestinga hérlendis.
Svana Gunnarsdóttir Meðeigandi og framkvæmdastjóri Frumtak Ventures
Stjórnarformaður
Helga Valfells Meðeigandi og framkvæmdastjóri Crowberry Capital