Byggjum öflugt vistkerfi fyrir framtaksfjárfestingar
Thu 01 Nov
|Björtuloft, Harpa
Með innlendum sem og erlendum erindum förum við yfir það hvernig sterkt vistkerfi fyrir framtaksfjárfestingar lítur út og hefjum þar með mikilvæga umræðu.
Time & Location
01 Nov 2018, 08:30 – 11:00
Björtuloft, Harpa, 2,, Austurbakki, 101 Reykjavík, Iceland
Guests
About the event
Þann 1. nóvember næstkomandi standa nýstofnuð Samtök framtaksfjárfesta, FRAMÍS, fyrir morgunverðarráðstefnu í Björtuloftum, Hörpu.
Innlendir og erlendir aðilar sem þekkja vel til framtaksfjárfestinga flytja stutt erindi um efnið, varpa ljósi á erlendar fyrirmyndir, vekja máls á styrkleikum íslensks umhverfis og benda á svigrúmi til umbóta. Hér að neðan má finna dagskrána sem hefst tímanlega kl. 9.00 eftir morgunverðarhlaðborð.
DAGSKRÁ
08.30 - 09.00 Morgunverðarhlaðborð
09.00 - 11.00 Dagskrá
Þórdís K. R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra