top of page
Nú er tækifæri! Nýsköpun - besta fjárfesting til framtíðar
Thu 05 Dec
|Veröld - Hús Vigdísar
Þann 5. desember 2019 standa Samtök framtaksfjárfesta, FRAMÍS, fyrir morgunverðarráðstefnu í Veröld - Húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 1
Tickets Are Not on Sale
See other eventsTime & Location
05 Dec 2019, 08:30 – 11:00
Veröld - Hús Vigdísar, Brynjólfsgata 1, 107 Reykjavík, Iceland
Guests
About the event
Verið velkomin á morgunráðstefnu Framís, Samtaka framtaksfjárfesta þann 5. desember n.k.
Flutt verða stutt erindi sem varpa ljósi á tækifærin sem felast í fjárfestingu í nýsköpun með því að sýna fram á að það er ekki bara mikilvægt heldur einnig arðbært. Dagskrá hefst kl. 9:00 að morgunverði loknum.
---------------- DAGSKRÁ ----------------
08:30 - 09.00 Léttur morgunverður
09:00 - 11:00 Dagskrá
-- Þórdís K. R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra
bottom of page