

Fyrri viðburðir
Morgunráðstefna Framvís 2022
Fyrirtæki framtíðarinnar - Hugvitsdrifið hagkerfi
Þann 8. desember 2022 stóðu Framvís - Samtök engla og vísifjárfesta fyrir morgunverðarráðstefnu í Grósku.
--- DAGSKRÁ ---
08:30 Húsið opnar með léttum veitingum
09:00 Dagskrá hefst
Svana Gunnarsdóttir, Framkvæmdastjóri og meðeigandi Frumtak Ventures, Stjórnarformaður Framvís, setur ráðstefnuna
Opnunarerindi - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar
Ábyrgar fjárfestingar – tækifæri og áskoranir fyrir framtaksfjárfesta - Tómas N Möller, Formaður Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni, yfirlögfræðingur hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Kría – sprota- og nýsköpunarsjóður - Sæmundur K Finnbogason, Sjóðsstjóri
10:00 Stutt kaffihlé
Aðgengi að evrópsku vísifjármagni til verðmætasköpunar - Björn Tremmerie, Head of Venture Capital and Impact Investing at the European Investment Fund
Yfirlit og staða fjárfestinga í sprotaumhverfinu - Northstack
Panelumræður
Helga Valfells, Framkvæmdastjóri og meðeigandi Crowberry Capital, stýrir umræðum
Tómas N Möller, Formaður Festu
Linda Björk Ólafsdóttir, Framkvæmdastjóri Tennin
Björn Tremmerie, European Investment Fund
Framvís þakkar öllum kærlega fyrir komuna.












Jafnrétti í fjárfestingum sprotafyrirtækja á Íslandi
Þann 2. júni 2022 stóðu Framvís - Samtök framtaksfjárfesta fyrir morgunverðarráðstefnu um jafnrétti og fjárfestingar í Veröld - Húsi Vigdísar
Vorið 2022 lét Framvís taka saman tölfræði um fjárfestingar frá íslenskum vísisjóðum. Í samstarfi við KPMG var unnið að samræmingu og greiningu þeirra gagna. Niðurstöður þeirrar vinnu voru kynntar á þar til gerðum viðburði auk þess sem ýmsir aðilar úr stuðningsumhverfi frumkvöðla héldu erindi um málefnið. Boðið var upp á umræðu um stöðuna, hugsanlegar orsakir og hvernig auka megi fjölbreytni og jafna kynjamun í fjárfestingum sprotafyrirtækja á Íslandi.
Jafnrétti í fjárfestingum sprotafyrirtækja á Íslandi
Þann 2. júni 2022 stóðu Framvís - Samtök framtaksfjárfesta fyrir morgunverðarráðstefnu um jafnrétti og fjárfestingar í Veröld - Húsi Vigdísar
Vorið 2022 lét Framvís taka saman tölfræði um fjárfestingar frá íslenskum vísisjóðum. Í samstarfi við KPMG var unnið að samræmingu og greiningu þeirra gagna. Niðurstöður þeirrar vinnu voru kynntar á þar til gerðum viðburði auk þess sem ýmsir aðilar úr stuðningsumhverfi frumkvöðla héldu erindi um málefnið. Boðið var upp á umræðu um stöðuna, hugsanlegar orsakir og hvernig auka megi fjölbreytni og jafna kynjamun í fjárfestingum sprotafyrirtækja á Íslandi.
Morgunráðstefna Framís 2019
Nú er tækifæri! Nýsköpun - besta fjárfesting til framtíðar
Þann 5. desember 2019 stóðu Framís - Samtök framtaksfjárfesta fyrir morgunverðarráðstefnu í Veröld - Húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 1
---------------- DAGSKRÁ ----------------
08:30 - 09.00 Léttur morgunverður
09:00 - 11:00 Dagskrá
-- Þórdís K. R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra
-- Cheryl Cheng, Partner hjá BlueRun Ventures
-- Guðmundur Kristjánsson, stofnandi Lucinity
-- Ívar Kristjánsson, meðstofnandi 1939 Games
-- Stefanía B. Ólafsdóttir, meðstofnandi Avo
-- Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs
-- Kristinn Árni L. Hróbjartsson, ritstjóri Northstack
Panelumræður:
-- Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris
-- Svana Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Frumtak Ventures
-- Kjartan Ólafsson, englafjárfestir
-- Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs
-- Ari Kristinn Jónsson, Rektor Háskólans í Reykjavík
Fundarstjóri var Helga Valfells, stjórn Framís
Framís þakkar öllum kærlega fyrir komuna.













Morgunráðstefna Framís 2018
Byggjum öflugt vistkerfi fyrir framtaksfjárfestingar
Þann 1. nóvember 2018 stóðu nýstofnuð Samtök framtaksfjárfesta, Framís, fyrir morgunverðarráðstefnu í Björtuloftum, Hörpu.
Innlendir og erlendir aðilar sem þekkja vel til framtaksfjárfestinga fluttu stutt erindi um efnið, vörpuðu ljósi á erlendar fyrirmyndir, vöktu athygli máls á styrkleikum íslensks umhverfis og bentu á svigrúmi til umbóta. Hér að neðan má finna dagskrá ráðstefnunnar.
---------------- DAGSKRÁ ----------------
08:30 - 09.00 Léttur morgunverður
09:00 - 11:00 Dagskrá
-- Þórdís K. R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra
-- Matias Kaila, sjóðasjóri Tesi, Finnlandi
-- Guðrún Inga Ingólfsdóttir, eignastýring Gildi
-- Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga
-- Kristinn Árni L. Hróbjartsson, ritstjóri Northstack
-- Riad Sherif, forstjóri Oculis
Fundastjóri var Helga Valfells, stjórn Framís









