top of page
heimasíða-03.jpg

Fyrri viðburðir

Morgunráðstefna Framvís 2022

Fyrirtæki framtíðarinnar - Hugvitsdrifið hagkerfi

Þann 8. desember 2022 stóðu Framvís - Samtök engla og vísifjárfesta fyrir morgunverðarráðstefnu í Grósku.

 

--- DAGSKRÁ ---

08:30 Húsið opnar með léttum veitingum

09:00 Dagskrá hefst

Svana Gunnarsdóttir, Framkvæmdastjóri og meðeigandi Frumtak Ventures, Stjórnarformaður Framvís, setur ráðstefnuna

Opnunarerindi - Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Ráðherra háskóla, iðnaðar og nýsköpunar

Ábyrgar fjárfestingar – tækifæri og áskoranir fyrir framtaksfjárfesta - Tómas N Möller, Formaður Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni, yfirlögfræðingur hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna

Kría – sprota- og nýsköpunarsjóður - Sæmundur K Finnbogason, Sjóðsstjóri

10:00 Stutt kaffihlé

Aðgengi að evrópsku vísifjármagni til verðmætasköpunar - Björn Tremmerie, Head of Venture Capital and Impact Investing at the European Investment Fund

Yfirlit og staða fjárfestinga í sprotaumhverfinu - Northstack

Panelumræður
Helga Valfells, Framkvæmdastjóri og meðeigandi Crowberry Capital, stýrir umræðum
Tómas N Möller, Formaður Festu
Linda Björk Ólafsdóttir, Framkvæmdastjóri Tennin
Björn Tremmerie, European Investment Fund

Framvís þakkar öllum kærlega fyrir komuna.

CGB_Framvis_Svana.jpg
CGB_Framvis_081222-15.jpg
heimasíða-03.jpg

Jafnrétti í fjárfestingum sprotafyrirtækja á Íslandi

 

Þann 2. júni 2022 stóðu Framvís - Samtök framtaksfjárfesta fyrir morgunverðarráðstefnu um jafnrétti og fjárfestingar í Veröld - Húsi Vigdísar

Vorið 2022 lét Framvís taka saman tölfræði um fjárfestingar frá íslenskum vísisjóðum. Í samstarfi við KPMG var unnið að samræmingu og greiningu þeirra gagna. Niðurstöður þeirrar vinnu voru kynntar á þar til gerðum viðburði auk þess sem ýmsir aðilar úr stuðningsumhverfi frumkvöðla héldu erindi um málefnið. Boðið var upp á umræðu um stöðuna, hugsanlegar orsakir og hvernig auka megi fjölbreytni og jafna kynjamun í fjárfestingum sprotafyrirtækja á Íslandi.

Jafnrétti í fjárfestingum sprotafyrirtækja á Íslandi

 

Þann 2. júni 2022 stóðu Framvís - Samtök framtaksfjárfesta fyrir morgunverðarráðstefnu um jafnrétti og fjárfestingar í Veröld - Húsi Vigdísar

Vorið 2022 lét Framvís taka saman tölfræði um fjárfestingar frá íslenskum vísisjóðum. Í samstarfi við KPMG var unnið að samræmingu og greiningu þeirra gagna. Niðurstöður þeirrar vinnu voru kynntar á þar til gerðum viðburði auk þess sem ýmsir aðilar úr stuðningsumhverfi frumkvöðla héldu erindi um málefnið. Boðið var upp á umræðu um stöðuna, hugsanlegar orsakir og hvernig auka megi fjölbreytni og jafna kynjamun í fjárfestingum sprotafyrirtækja á Íslandi.

Morgunráðstefna Framís 2019

​Nú er tækifæri! Nýsköpun - besta fjárfesting til framtíðar

Þann 5. desember 2019 stóðu Framís - Samtök framtaksfjárfesta fyrir morgunverðarráðstefnu í Veröld - Húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 1

----------------  DAGSKRÁ  ----------------

08:30 - 09.00 Léttur morgunverður  

09:00 - 11:00  Dagskrá    

 

-- Þórdís K. R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra  

-- Cheryl Cheng, Partner hjá BlueRun Ventures  

-- Guðmundur Kristjánsson, stofnandi Lucinity  

-- Ívar Kristjánsson, meðstofnandi 1939 Games  

-- Stefanía B. Ólafsdóttir, meðstofnandi Avo

-- Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs  

-- Kristinn Árni L. Hróbjartsson, ritstjóri Northstack  

 

Panelumræður:  

-- Magnús Ingi Óskarsson, stofnandi Calidris  

-- Svana Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Frumtak Ventures

-- Kjartan Ólafsson, englafjárfestir  

-- Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs  

-- Ari Kristinn Jónsson, Rektor Háskólans í Reykjavík  

 

Fundarstjóri var Helga Valfells, stjórn Framís

 

Framís þakkar öllum kærlega fyrir komuna.

DSCF3160.jpg
DSCF3178.jpg
DSCF3256.jpg
DSCF3323.jpg
DSCF3407.jpg
DSCF3460.jpg
DSCF3505.jpg
DSCF3594.jpg
DSCF3655.jpg
DSCF3733.jpg
DSCF3555.jpg
DSCF3672.jpg
Heimasida-bannermynd-04.jpg

Morgunráðstefna Framís 2018

Byggjum öflugt vistkerfi fyrir framtaksfjárfestingar

Þann 1. nóvember 2018 stóðu nýstofnuð Samtök framtaksfjárfesta, Framís, fyrir morgunverðarráðstefnu í Björtuloftum, Hörpu.

 

Innlendir og erlendir aðilar sem þekkja vel til framtaksfjárfestinga fluttu stutt erindi um efnið, vörpuðu ljósi á erlendar fyrirmyndir, vöktu athygli máls á styrkleikum íslensks umhverfis og bentu á svigrúmi til umbóta. Hér að neðan má finna dagskrá ráðstefnunnar.

 

----------------  DAGSKRÁ  ----------------

08:30 - 09.00 Léttur morgunverður  

09:00 - 11:00  Dagskrá  

-- Þórdís K. R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra

-- Matias Kaila, sjóðasjóri Tesi, Finnlandi

-- Guðrún Inga Ingólfsdóttir, eignastýring Gildi

-- Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga

-- Kristinn Árni L. Hróbjartsson, ritstjóri Northstack

-- Riad Sherif, forstjóri Oculis

 

Fundastjóri var Helga Valfells, stjórn Framís

47225226_356190871839332_604560035530617
47341501_356192181839201_638889180846568
47376521_356191875172565_206777186818981
47504622_356192005172552_897001396046816
47374789_356209198504166_181353217245629
47318091_356192391839180_448249549810774
47466621_356191445172608_694912350285515
47155422_356191998505886_900166961749137
47434592_356190915172661_727031061476802
44633525_312749996183420_288392612098867
bottom of page