top of page

Jafnrétti í fjárfestingum sprotafyrirtækja á Íslandi

fim., 02. jún.

|

Reykjavík

Aðilar að Framvís, sem eru íslenskir englafjárfestar og vísisjóðir, eru meðvitaðir um þann kynjamun sem hefur verið í fjárfestingum hér á landi og er vilji til að auka gagnsæi mælinga og opna umræðu til að breytingar megi verða í átt að auknu jafnrétti.

Time & Location

02. jún. 2022, 09:00 – 11:00

Reykjavík, Brynjólfsgötu 1

About the event

Framvís - Samtök vísifjárfesta á Íslandi, hefur tekið saman tölfræði um fjárfestingar frá íslenskum vísisjóðum og unnið að samantekt, samræmingu og greiningu gagna með KPMG. Í framhaldi af þeirra vinnu er Framvís með þennan viðburð um jafnrétti og fjárfestingar þar sem tölurnar verða kynntar ásamt því að fá til okkar aðila úr stuðningsumhverfi nýsköpunar, frumkvöðla og aðra aðila með framsögu til að fá innsýni í það hvar við erum stödd í dag, hugsanlegar orsakir og hvað er hægt að gera til að jafna kynjamun í fjárfestingum sprotafyrirtækja á Íslandi og auka fjölbreytni.

Aðilar að Framvís, sem eru íslenskir englafjárfestar og vísisjóðir, eru meðvitaðir um þann kynjamun sem hefur verið í fjárfestingum hér á landi og er vilji til að auka gagnsæi mælinga og opna umræðu til að breytingar megi verða í átt að auknu jafnrétti.

- - - - - - - - - - - - - - -…

Share this event

bottom of page