top of page
FRAMÍS - Samtök framtaksfjárfesta voru stofnuð 2018 sem samráðsvettvangur þeirra aðila sem koma að framtaksfjárfestingum á Íslandi. Hlutverk samtakanna er í fyrsta lagi að auka sýnileika og aðdráttarafl Íslands sem fjárfestingakosts að utan en einnig að tala einu máli fyrir hönd meðlima þess.
Markmið samtakanna skiptast í sex þætti
KYNNINGARMÁL
AÐILD AÐ ALÞJÓÐLEGUM SAMTÖKUM
EIN RÖDD
YFIRSÝN
FRÆÐSLA
RÁÐSTEFNUR
bottom of page